�?Okkur hefur ekki enn verið sagt upp leigusamningnum þannig að breytingunum verður tæpast hrint í framkvæmd í ár. Forsvarsmenn sveitarfélagsins skýrðu málið fyrir okkur nýverið og gerðu okkur ljóst að við þyrftum að flytja fyrr eða síðar,�? segir Ragnar en Sveitarfélagið Árborg leigir stofnuninni húsnæðið.
Jarðskjálftamiðstöðin flutti inn í Austurveg 2a árið 2000 og var húsnæðið þá sérstaklega hannað fyrir starfsemi stofnunarinnar. �?Fyrir utan nokkrar sérþarfir varðandi tölvukerfi er stofnunin ekki háð þessu ákveðna húsi,�? útskýrir Ragnar og segir að lokum: �?Háskóli er fólk en ekki hús.�?
/eb