Karma hefur nú gefið út disk með eftirminnilegustu lögum sem þeir hafa spilað á 20 ára ferli sínum. Núverandi meðlimir, þeir Björn S. �?lafsson, Ríkharður Arnar, Hróbjartur Eyjólfsson og �?lafur S. �?órarinsson tóku plötuna upp ásamt ýmsum valinkunnum Íslendingum sem hafa verið í hljómsveitinni í gegnum árin, þeim Kristjönu Stefáns, �?lafi Backman, Herdísi Hallvarðsdóttur, Guðlaugu D. �?lafsdóttur, Guðmundi Benediktssyni og Helenu R. Káradóttur. Yfir borðhaldi verður farið yfir sögu hljómsveitarinnar í formi myndasýningar auk óvæntra uppákoma og munu samflytjendur hljómsveitarinnar koma fram og taka lagið á ballinu. Borðapantanir í mat 480-2500 Miðaverð í kvöldverð og ball er kr. 5.300,- Miðaverð á ballið er kr. 2.500,-