�?Nú á aðeins eftir að tryggja samninga við orkufyrirtæki,�? segir Jón Hjaltalín Magnússon, forsvarsmaður Artus, en hann segir sérstaklega horft til Hellisheiðarvirkjunar.

Reiknað er með að framkvæmdir hefjist næsta sumar.