Boðinn út í haust

Gjábakkavegurinn nýi er frá Miðfelli í �?ingvallasveit að Laugarvatni, en þarna í millum erum 14 kílómetrar. �?�?g býst við að tilboð verði opnuð í október og að framkvæmdir hefjist ekki löngu síðar og að þeim ljúki sumarið 2008,�? segir Svanur Bjarnason umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Suðurlandi. (meira…)

Tveir af Suðurlandi í nýrri ríkisstjórn

Björgvin verður viðskiptaráðherra en Árni fjármálaráðherra líkt og í fráfarandi stjórn. �?ví fjölgar ráðherrum í suðurkjördæmi um einn í nýrri ríkisstjórn, en Guðni Ágústsson var eini ráðherrann úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Ekki var ljóst þegar blaðið fór í prentun hvaða hlutverk aðrir þingmenn úr kjördæminu fá við úthlutun nefnda, utan þess að Bjarni Harðarson […]

Portsmouth vill Hermann

Charlton féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor og er Hermann með ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara frá félaginu kjósi hann það nú. Fram kemur á vefnum addickted.net að Redknapp hafi alltaf haft mikið álit á Hermanni. www.mbl.is greindi frá. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.