Bjarndís Helga Blöndal varð þrefaldur HSK meistari, í U-13 ára, U-15 ára og U-17 ára. �?á varð �?sp Baldursdóttir önnur í þessum sömu flokkum, en þess má geta að þær eru báðar í U-13 ára flokknum. Stórglæsileg frammistaða hjá þeim. Hamar vann meistaramótið fimmta árið í röð og vann því HSK bikarinn til eignar með 81 stigi. UMFH fékk 21 stig, Dímon 18 og �?ór sex stig. �?rslit og myndir frá mótinu eru á www.hsk.is