�?�?g fann ísboltann þegar ég var að huga að rollunum úti á túni eldsnemma um morguninn. �?g sá enga fleiri í grenndinni en var svo sem ekki að leita grannt,�? segir Sveinn. �?�?að er alveg útilokað að þetta sé snjóbolti hnoðaður af mönnum.�?
Eiginkona Sveins, Jórunn Eggertsdóttir, hallast að þeirri kenningu að ísmolinn hafi losnað af flugvél. �?�?að er breið sprunga í gegnum klumpinn sem er sennilegast vegna þess að hann hefur frosið í kringum slá eða eitthvað þessháttar,�? segir Jórunn en Sveinn telur að sprungan geti jafnvel verið eftir eldingu.
�?ór Jakobsson, veðurfræðingur og verndari Veðurklúbbsins á Lundi á Hellu, segir sjaldgæft að haglél nái þessari stærð. �?ó séu til dæmi um slíkt hér á landi, líkt og víða í heiminum. �?�?etta gerist í mjög óstöðugu lofti þegar ís, sem myndast í haglskýjum, nær ekki að bráðna á leið til jarðar. Ísklumpur úr flugvél myndi vafalaust ná að bráðna í loftinu,�? segir hann.