Jóhanna Vala Jónsdóttir Reykjavík, var valin ungfrú Ísland og hún fékk einnig flest atkvæði sjónvarpsáhorfenda. Í öðru sæti varð Katrín Dögg Sigurðardóttir, 21 árs frá Seltjarnarnesi og í 3. sæti Fanney Lára Guðmundsdóttir, 20 ára Kópavogsbúi.