�?á voru þrír ökumenn stöðvaðir þar sem þeir höfðu ekki réttindi til að aka vélknúnu ökutæki en þarna var bæði um akstur á léttu bifhjóli og bifreið að ræða. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir að virða ekki biðskyldu og þá voru tveir kærðir fyrir að hafa ekki öryggisbelti spennt í akstri.