Fjöldi gesta fylgdi þessu og var tjaldstæðið á Klaustri yfirfullt af fólki, svo og allir gististaðir í nágrenninu.en dansleikur var í Kirkjuhvoli á laugardagskvöldið. �?etta gekk þó án stórra áfalla en eitthvað var um smá pústra og skemmdir á tjaldstæðinu.Naut lögreglan aðstoðar fíkniefnadeildarinnar en aðeins eitt slíkt mál kom upp á Klaustri þessa helgi og telst það upplýst. �?ar voru aðilar á ferð með efni til eigin neyslu.Fíkniefnahundur, einn sá besti á landinu kom á svæðið og hefur þetta allt slegið á neyslu og meðferð fíkniefna hér á Klaustri.