Fjögur skip eru núna að veiðum og Sigurður heldur aftur til veiða í kvöld. Uppsjávarveiðiskipið Aðalsteinn Jónsson landaði fyrstu síldinni úr stofninum á vertíðinni aðfaranótt laugardags. Landað var um 750 tonnum af síld til bræðslu og um 440 tonnum af frystum afurðum.www.ruv.is greindi frá