�?�?etta er feiknarlegur veiðiköttur,�? segir Gunnlaugur Skúlason, dýralæknir í Brekkugerði í Laugarási og eigandi Snæfríðar, í samtali við Sunnlenska. �?Hún kom hingað árs gömul frá Hlemmiskeiði, eftir að hafa verið fjósaköttur þar, og þess vegna alla tíð frekar stygg.�?
Snæfríður, sem hefur hingað til borðað nóg af fiskmeti og kattarfóðri, er orðin mjög listarlaus, að sögn Gunnlaugs, og því óvíst hvort henni endist aldur fram á afmælisdaginn.