Stöðin er í iðnaðarhverfinu í Vík, við �?jóðveg 1, og þar verða þrjár bensíndælur. Fyrir er í Vík sjálfsafgreiðsla N1 í Víkurskála og binda heimamenn vonir við að nýja stöðin muni lækka bensínverð til muna í þorpinu.
Í Víkurskála kostar 95 oktana bensínlítri 123,9 krónur en algengt verð Orkunnar á landsbyggðinni er 118 krónur.