Næsti leikur ÍBV er hins vegar á föstudaginn þegar Eyjamenn sækja Leikni heim til Reykjavíkur.