�?�?arna verða margvísleg fyrirtæki með kynningu á starfsemi sinni, auk þess sem boðið er upp á leiktæki fyrir börn og margt fleira,�? segir Björgvin en útvarpsstöðin Bylgjan mun meðal annars útvarpa beint frá hátíðinni á laugardag.

Hátíðin opnar formlega á laugardag klukkan 11 og stendur til klukkan 18. Á sunnudag er opið frá klukkan 12 �? 18.