Lögregla þurfti sjö sinnum að hafa afskipti af ölvuðu fólki og aðstoða það. �?urfti einn að gista fangageymslu sökum ölvunar. Ein líkamsárás var kærð á tímabilinu en ósætti hafði komið upp milli tveggja manna á einum af veitingastöðum bæjarins sem endaði með ryskingum.