Sigfús Kristinsson segir viðlíka skemmdarverknað sjaldgæfan við verkstæðið, en þetta hafi gerst áður, til dæmis sé stutt síðan veggjakrotarar settu mark sitt á staðinn.