Deiliskipulag að svæðinu var kynnt á hitafundi í Hótel Selfoss á þriðjudag. Mikill meirihluti fundargesta talaði gegn tillögunni og vildi meðal annars stærra grænt svæði og fleiri bílastæði.

Nánar í Sunnlenska.