�?Eftir að Kirkjuhvoll losnaði úr leigu ákvað sveitarstjórn að setja eignina á sölu. Síðan þegar ráðherra lýsti áhuga á að leigja hana var fasteignin tekin af sölu. �?g hefði viljað selja eignina og verja andvirðinu í þarfar úrbætur á húsnæði grunnskólans á Hellu.�?

Guðfinna gagnrýnir einnig meirihlutann fyrir að ráðstafa eigninni í flýti. �?�?etta var afgreitt í símtölum manna á milli, stuttu fyrir kosningar, en ekki á fundi sveitarstjórnar eins og vant er með samskonar mál. �?egar fjölmiðlar greindu frá málinu ýjaði Árni að því að hann hefði keypt eignina, en á þeim tíma var hann ekki einu sinni búinn að skrifa undir leigusamning,�? segir Guðfinna.