Kl. 14:00 verður athöfn í Breiðabólstaðarkirkju þar sem leikinn verður þáttur um lífshlaup Tómarsar. Höfundur og leikstjóri er Guðrún Ásmundsdóttir. Kl. 15:00 verður minningarsteinn um sr. Tómas blessaður eftir endurgerð. Steinninn er í kirkjugarðinum á Breiðabólstað. Að því loknu verður þjóðlegt kaffi í boði maddömu Sigríðar, eiginkonu sr. Tómasar. Konur eru hvattar til að mæta þjóðlega klæddar.

Á sunnudaginn kl. 16:00 verður fyrirlestraröð í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Fyrirlesarar eru �?órður Tómasson, Skógum, sr. �?nundur Björnsson flytur erindi sr. Gunnars Kristjánssonar, sr. Sváfnir Sveinbjarnarson og Sigurður Líndal, prófessor.