Nefndarmenn telja að gera megi ráð fyrir að pappír til endurvinnslu skili sér mun betur með því móti, en talið er að einungis 30% af pappír skili sér í sérstaka pappírsgáma.