Stöðum við stofnunina mun fjölga við breytinguna og í upphafi næsta árs mun skrifstofustörfum fjölga úr sjö í að minnsta kosti átta að sögn Söndru.
Verið er að innrétta húsnæðið að Eyravegi 25 um þessar mundir. �?að hefur ekki verið í notkun lengi en er í eigu Árna Guðmundssonar.