Tilgangurinn með heimasíðunni er að safna saman á einn stað, upplýsingum um Bjarnarey. Halda til haga sögulegum fróðleik og munnmælum um menn og málefni sem annars myndi týnast. �?á mun þessi vettvangur verða félagslegur fundarstaður okkar á netinu. �?að er von okkar að með tímanum náum við að safna saman umtalsverðu magni af upplýsingum sem flestum til gagns og gamans.
http://www.bjarnarey.is