Sitjum núna vid bakka Zambesifljóts og sötrum rauðvín. Veðrið verið frábært og allt gengid vel. Vorum reyndar tekin i tollinum i Johannesarborg fyrir ad ferðast með mikið magn lyfja, nálar ofl.. Hjörtur er heldur ekki buinn ad fá töskuna sína en það er von á henni á morgun. Við gistum i smahýsi núna en förum i tjald á morgun. I fyrramalið er kanoaroður á planinu og ljónaskoðun i Zimbabve uurrrrr. Fórum að versla föt á Hjört i dag en úppps, engin Kringla…. fundum samt eitthvað nothæft og fengum far med strætó sem heitir The bus that thunders hahaha. Annars bara kveðja til allra og meira frá okkur seinna.

slóðin á heimasíðu þeirra er: http://www.123.is/kris/