Eyjólfur Sturlaugsson, skólastjóri, segir að þessi beiðni hafi verið upp á borðinu lengi enda eftirlitsmyndavélar taldar sjálfsagðar núorðið við grunnskóla. �?Með þessu verður meðal annars hægt að fylgjast með veggjakroti og öðrum skemmdarverkum við skólabygginguna,�? segir hann.