M.a. verður byggt upp inni- og útisundlaug, líkamsræktarsalir og ýmis konar þjónustuaðstaða auk íþróttavallar með hlaupabraut og tilheyrandi aðstöðu. Áætluð verklok eru þann 15. júlí á næsta ári.