Eyþór ætlar að eigin sögn að gera þetta reglulega hér eftir enda sé kirkjustarfið góð lífsreynsla. Hann segist hafa verið tíður gestur í messum hjá Gunnari hingað til en þeir félagar eiga fleira sameiginlegt en að vera guðsmenn. �?Við kynntumst fyrir 25 árum í Skálholti þar sem við lékum saman á selló,�? segir Eyþór og segir sérann flytja úrvals predikanir sem ætti helst að gefa út í bók við tækifæri. �?eim félögum mun því eflaust koma vel saman!