Á setningunni fer ennfremur fram hin árlega �?dol keppni Vöruvalsmótsins þar sem hvert félag teflir fram keppanda í söngkeppni og mun Jógvan ennfremar dæma í þeirri keppni.

Vöruvalsmótinu lýkur svo um hádegi á laugardag og stuttu síðar verður glæsileg verðlaunaafhending í Höllinni.