Myndirnar eru teknar síðustu tvö árin í Veiðivötnum og víðar á Landmannaafrétti. �?ær sýna náttúru og lífríki svæðisins, sem hefur lengi verið í uppáhaldi hjá Erni. �?rn er Selfyssingur. Hann hefur tekið ljósmyndir frá árinu 1972 og myndir hans hafa birst víða, bæði í bókum, ritum, vefsíðum og á ljósmyndasýningum. �?rn notar Nikon stafræna myndavél og Nikkor linsur við myndatökur. Myndirnar á sýningunni eru unnar hjá Filmverk á Selfossi og Pixlum í Reykjavík. Aðgangur á sýninguna er ókeypis en myndirnar eru til sölu.