�?Maður fær að taka þátt í guðsþjónustunni með virkum hætti en þetta kom þannig til að séra Gunnar bað mig um að hjálpa sér við þetta, en starf með hjálparans snýst auðvitað um að hjálpa prestinum. Gunnar hef ég þekkt í yfir 20 ár en ég kynntist honum sem sellóleik ari, en hann er sellóleikari eins og ég,�? segir Eyþór.
Nánar í Blaðinu.