Jón Hjartarson, oddviti Vinstri grænna, var í síðustu viku kjörinn forseti bæjarstjórnar Árborgar til eins árs. Forveri hans, �?orvaldur Guðmundsson, tekur sæti Margrétar Erlingsdóttur í bæjarráði. Jón Hjartarson situr einnig í bæjarráði ásamt �?orvaldi og Eyþóri Arnalds.