Manninum var gert að greiða 50 þúsund króna sekt í ríkissjóð en hann hafði áður en dómur var kveðinn upp greitt fyrirtækinu upphæðina að fullu til baka.
/eb