Í fundargerð bæjarráðs segir: �?Nú hafa fulltrúar �?lfuss leitað eftir víðtækara samstarfi og þjónustukaupum af Árborg. Um er að ræða þjónustu á sviði fráveitu, vatnsveitu og hitaveitu. Ljóst er að með frekari þéttingu byggðar í hverfinu eins og áætlanir gera ráð fyrir eykst þörfin fyrir þjónustu á þessum sviðum.�?
�?lafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri �?lfuss, segir töluverðan misskilning í forsendum Árborgar. �?Landið þarna er í einkaeign og íbúar í Árbæjarhverfi eiga sína vatns- og hitaveitu. Umræðan kom upp í tengslum við nýbyggingu á svæðinu og ég ræddi við fulltrúa Árborgar um veitumál í Árbæjarhverfi. �?g leit fyrst og fremst á þetta sem viðskiptatækifæri fyrir Selfossveitur en ég veit að Orkuveita Reykjavíkur hefur verið að falast eftir því að komast inn á veituna í Árbænum,�? segir �?lafur. /eb