Miljkovic kom til landsins árið 1995 og lék þá með Skagamönnum áður en hann flutti sig um set til ÍBV þar sem hann varð Íslands- og bikarmeistari. �?á lék hann með Víkingum árið 2000 en hélt svo utan aftur.