Flutningabíllinn var með fullan farm af gömlum ísskápum og hrundu nokkrir þeirra úr gámnum. Bíllinn er töluvert skemmdur eftir óhappið.