Tveir bílar út gagnstæðri átt skullu harkalega saman á Eyrarbakkavegi á fjórða tímanum í dag. �?kumenn bílanna voru einir á ferð. Annar þeirra slapp að mestu ómeiddur en hinn var fluttur til skoðunar á slysadeild, en var ekki talinn hafa hlotið alvarleg meiðsl.