Landsmót Fornbílaklúbbsins er árviss viðburður á Selfossi og litar bæjarlífið alltaf skemmtilegum tónum. Mótinu lýkur á sunnudag með öðrum hópakstri.