Maðurinn féll af hjóli sínu á Höfðavegi í Vestmannaeyjum þar sem hann var með hópi vélhjólamanna og runnu bæði hann og hjólið á vegrið. Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur aðfaranótt miðvikudags. �?etta var annað alvarlega véhjólaslysið á rúmri viku. �?kumaður annars vélhjóls féll af því þegar hann reyndi að stinga lögregluna af á Breiðholtsbraut að kvöldi sunnudagsins 10. júní.

www.visir.is greindi frá.