Mýrarbolti svipar til knattspyrnu, en leikið er á litlum forarvelli í sex manna liðum.

Eins og fyrr segir sigruðu Bytturnar sjö, í öðru sæti var FC Frói og FC Hnohni í því þriðja.