Frans, sem ólst upp í Vestmannaeyjum, slapp sjálfur nokkuð vel en hin, ökumaðurinn og stúlka sem var í aftursætinu lentu á gjörgæslu en bæði eru laus þaðan.

�?Bílstjórinn gaf í í beygjunni á leiðinni að Granda og klessti á annan bíl. Bíllinn okkar snerist í hundrað og áttatíu gráður og rakst svo á Hamborgarabúlluna,�? segir Frans við Blaðið en bíll hans er gjörónýtur.

Nánar í Blaðinu.