Yfirlýsing samgönguráðherra var þess efnis að ríkisstjórnin hefði ákveðið að bæta skyldi við 20 næturferðum í sumar, til að taka stærstu kúfana þegar mest umferð væri milli lands og Eyja. Elliði segist hafa spurnir af því, að tafir á efndum skýrist af því að ekki hafi tekist samningar milli Vegagerðarinnar og Eimskipa, sem reka ferjuna.

Elliði kveðst ekki hafa upplýsingar um hvort líkur séu á að málið leysist á næstu dögum og Herjólfur byrji að sigla næturferðirnar:

www.ruv.is greindi frá.