Fundargestum voru kynntar tvennskonar tillögur að aðalskipulagi, þar sem önnur gerir ráð fyrir Urriðafossvirkjun en hin ekki. Tilgreindir voru kostir og gallar þess að hafa virkjunina á skipulagi en mikill meirihluti þeirra sem tóku til máls voru andvígir virkjun.