Jeffs hefur fengið fá tækifæri með �?rebro á yfirstandandi leiktíð en hann hefur einungis fengið að spreyta sig í 65 mínútur með liðinu í sænsku úrvalseildinni. Hann verður í láni hjá ÍBV út tímabilið.

www.mbl.is greindi frá.