Á sýningunni kennir ýmissa grasa en þar eru ljósmyndir og skjöl úr lífi Péturs, ásamt nokkrum munum úr eigu hans.

Sýningin verður höfð uppi fram á vor 2008 og er opin á opnunartíma safnsins mánudaga, þriðjudaga og föstudaga frá kl. 11:00 til 18:00 og fimmtudaga frá kl. 14:00 til 19:00.