Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er talið að drengurinn hafi sloppið að mestu ómeiddur, en hann var sendur í læknisskoðun og myndatöku til öryggis.

�?kumaður var að aka yfir gatnamótin á grænu ljósi þegar drengurinn hjólaði inn á veginn með fyrrgreindum afleiðingum.