�?Hljómsveitirnar Á móti sól, Í svörtum fötum, Sprengjuhöllin og Lay Low hafa boðað komu sína í ár og auk þeirra hinar ýmsu hljómsveitir og listamenn. Má þar nefna hljómsveitina Hálft í hvoru, Dans á ró sum, Logana og fullt af öðrum númerum sem mæta á svæðið,�? hefur Blaðið eftir Birgi Guðjónssyni formanni þjóðhátíðarnefndar.
Hann segir verið að leggja lokahönd á dagskrá hátíðarinnar þetta árið. �?Við er um að flytja öll mann virki inn í Dalinn og svo verður brjálað að gera hjá okkur í júlí í kring um há tíðina.�?
Allt verður á sínum stað, brennan, flugeldasýningin og að sjálfsögðu brekkusöngurinn með Árna Johnsen. �?Hann hefur gert þetta undanfarin þrjá tíu ár og stendur sig allt af virkilega vel. Hann nær mjög góðri stemningu og er auðvitað með tíu þúsund manna kór á bak við sig. �?etta bara klikkar ekki.�?
Meira í Blaðinu.