Ungur drengur úr Garðabænum reyndist skotfastastur og ef þessi hraði hefði verið mældur í umferðinni hefði hann orðið að greiða dágóða sekt.