Flik Flak er
stærsti barna- og unglingasirkusinn í Danmörku, en sirkusinn á einmitt 20 ára
afmæli í ár. Sirkusinn hefur notið mikilla vinsælda og hefur í gegn um
tíðina sýnt viða um Norðurlöndin. Í honum eru yfir fimmtíu ungmenni á
aldrinum 10 �? 20 ára. Eftir sýninguna hérna á Selfossi býður bæjarfélagið þeim
niður á Stokkseyri í grill og sund. Knattspyrnufélag Árborgar mun sjá um
grillveisluna. Ef tími vinnst til þá munu þau líta inn á sýninguna í
Húsinu frá konungskomunni 1907. �?aðan halda þau til �?orlákshafnar og
sýna fyrir Eyjamenn á föstudag.