Gleðilegt sumar inniheldur sextán ný frumsamin lög frá landsfrægum tónlistarmönnum í bland við nýstirni í bransanum en bróðurpartur flytjenda kemur frá Suðurlandi.