Mikill fjöldi gesta var hér um síðustu helgi vegna Shellmótsins í knattspyrnu. Svo virðist sem næsta helgi ætli ekki að verða neinn eftirbátur í því enda goslokahelgin og mikið um að vera í bænum.