„Ég kom fyrst til Vestmanneyja árið 1994, gisti þá bara eina nótt á Heimaey á ferðalagi mínu um landið,“ sagði Sonja Hand þegar hún var spurð um fyrstu ferð sína til landsins.